Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
Að hafa endaskipti á hlutunum!
24.11.2007 | 21:20
Össur gerir sig sekan um alvarlegan misskilning á virkni lýðræðisins.
Það voru sexmenningar s.k. sem spyrntu við fótum gegn yfirvofandi VALDARÁNI Vilhjálms og Björns Inga.
Menn verða að gera sér grein fyrir hvar valdið liggur í sveitarstjórnum sem og auðvitað öllum stjórnum . Það er formlega hjá öllum kjörnum fulltrúum viðkomandi stjórnar en ekki bara hjá oddvitum þeirra.
Getur verið að undirmálsfólk og afglapar hafi ráðið málefnum tryggingarstofnunar gegnum tíðina?
2.11.2007 | 23:45
Stórtapaði á að þiggja bætur eftir slys | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vonandi hefst nú vakning með þjóðinni að sporna gegn því "tyrkjaráni" á auðlindum sem stefndi í!
1.11.2007 | 13:56
Borgarráð samþykkir að hafna samruna REI og Geysis Green | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þráhyggja Seðlabankans líkt og þráhyggja Hafró í fiskveiðiráðgjöf!
1.11.2007 | 13:32
Seðlabændur telja sér trú um að endalaust vaxtaokur slái á verðbólgu.
Líklegt að þetta spani hana frekar upp. Hér á landi eru menn svo vanir ábyrgðarleysi í fjármálum ,að þeir halda áfram að slá lán án tillits til vaxtakosnaðar, og velta honum svo út í verðlagið.
Verðbólga yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans í rúm 3 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |