Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012
Mætti ónefnt trúfélag .....
10.5.2012 | 15:23
taka sé þá til fyrimyndar. Að leggja eitthvað af mörkum til góðra málefna í stað þess að gera kröfur um meira eyðslufé sjálfum sér til handa í tóma vitleysu að mestu!
![]() |
Ásatrúarfélagið gefur í þyrlusjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Oddur hefur ekki mitt umboð..........
10.5.2012 | 14:20
til að taka þátt í þessari endemsivitleysu!
![]() |
Akureyri tekur þátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það þarf....
8.5.2012 | 17:30
að gera alheimsátak gegn hver skonar trúarvitleysu! Þá á ég við að trúfélögum sé gert ljóst að þeirra er ekki neitt veraldlegt vald.
I besta falli sé umborið að fólk stofni felög um líkar lifsskoðanir sem eru á hinu andlega óáþreifanlega sviði, og megi iðka hvers konar tilbeiðslu því tengt, enda sé ekkert það gert sem hróflar við persónubundnum réttindum einstaklinga í viðkomandi söfnuði/trúfélagi , hvað þá þeirra sem utan við standa.
Sömuleiðis séu öll stjórnmálaleg afskipti slíkra söfnuða, á forsendum trúarrita afbeðin algjörlega. Helst stjórnarskrárbundið!
![]() |
Beitti brennheitum járnteini í refsingarskyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vantar viðurlög sem bíta!
8.5.2012 | 16:43
Réttast væri að í svona tilfellum væru ákvæði um að krafa rukkarans fyrntist að fullu ef leiðrétting í samræmi við dóm hefur ekki verið gerð innan tiltekins frests, 30-60 daga! Semsagt sorry Drómi, ef þú leiðréttir ekki í samræmi við dóminn , þá skuldar viðkomandi þér núll krónur að þeim tíma liðnum!
![]() |
Hætti að innheimta ólögmæt lán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |