Bloggfćrslur mánađarins, september 2012
Er ekki nćr ađ vísa slugsi og ađgerđaleysi "Renda" til ...
25.9.2012 | 14:41
Lögreglurannsóknar og ţađ auđvitađ fyrir löngu síđan. Auđvitađ hefđi stofnunin átt ađ vísa ţessu til sakamálarannsóknar fyrir löngu síđan.
![]() |
Leka vísađ til lögreglu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Breyttir tímar?
25.9.2012 | 13:36
Fyrir réttum 20 árum gerđum viđ hjónin, undir forystu konu minnar tilraun til ađ ryđja ţessum rekjanleika afurđa landbúnađarins braut. Ţetta kom fram í frétt í Degi ţann 6. október 1992.
Ţađ var ekki ađ sökum ađ spyrja ađ ţetta naut í upphafi ekki mikils stuđnings og var af vanefnum gert . Fengum viđ hjónin margar góđlátlegar glósur vegna ţessa , en ţó alveg innan ţeirra marka sem mađur ţoldi vel, og frumkvöđlar mega oft ţola. Fréttum af eldri kollegum okkar austan viđ Vađlaheiđi sem voru hálffrođufellandi af vandlćtingu yfir ţessari vitleysu. Ţetta yrđi bara til vandrćđa fyrir framleiđendur .
Síđan hefur ýmislegt breyst og ekki lengur hlegiđ ađ ţessu sem betur fer, enda augljóslega í ţágu neytenda, og án ánćgđra neytenda er ekki gaman ađ framleiđa!
![]() |
Rekjanlegt lambakjöt ađ austan |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)