Þessi maður má fara!
12.1.2012 | 11:55
Vanviti af þessari stærðargráðu hefur varla sést innan íslenskrar stjórnsýslu fyrr, og er þó af nógu að taka.
Fái sér bara aðra vinnu ef óánægður hér.
Hann er ekki ósmissandi, öðru nær. Allavega ljóst að þetta vaxtaflón getur ekki gengt stöðu seðlabankastjóra meðan málaferlin standa!
![]() |
Már í mál við Seðlabankann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki myndi ég sakna hans.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.1.2012 kl. 13:49
Meiri vanviti?
Látum okkur nú sjá.... m.v. menntun:
Vinstri hreyfingin grænt framboð með manni og mús
Óskar Guðmundsson, 13.1.2012 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.