Forstjóri FME og Seðlabanka segi af sér strax!
15.2.2012 | 20:50
Hlýtur að vera skýlaus krafa eftir að sauðheimskur hluti þingheims klæðskerasaumaði ólöglega löggjöf eftir pöntun þessara aðila.
Ríkisstjórnin setji þá annars af og í kjölfarið biðjist hún lausnar .
Staða stjórnarandstöðuþingmanna, annarra en Hreyfingarþingmanna og e.t.v. Lilju Mósesdóttur, ef rétt er skilið að hún hafi gengið út í mótmælaskyni við þessi ósköp, er ekki góð.
Spyrja má hversvegna þeir, þ.á.m. Sigmundur Davíð og Guðlaugur Þór greiddu ekki atkvæði gegn viðbjóðnum?
Bankarnir eru vel fjármagnaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:13 | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér í þessu Kristján.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2012 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.