Froðufellandi froðusnakkar fordæma Frjálslynda!
28.4.2007 | 23:03
Þetta kom helst uppí hugann við lestur innleggja hér á blogginu undanfarið.
Virðist sem örfáir einstaklingar hafi fengið þetta svo á heilann, að flokksmönnum frjálslyndra gangi eitthvað óhreint til með að taka upp umræðu um málefni innflytjenda, að þeim getur varla verið sjálfrátt.
Engin rök , bara fullyrðingar um eitthvað misjafnt hugarfar sem að baki búi. Skólabókardæmi um fordómafulla einstaklinga.
Haldið þessu bara áfram, fólk sér í gegnum froðusnakkið !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Froðufellandi er einmitt rétta orðið yfir það sem sumir viðhafa hér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2007 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.