Nema ef til vill hörđustu frammara! Björn "frćndi " reynir ađ koma stóra stráknum í allsherjarnefnd til hjálpar!
Ráđuneyti útskýrir skjóta afgreiđslu ríkisborgararéttar
Segir ekkert athugavert viđ afgreiđslu ríkisborgararéttar
Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ segir ekkert athugavert viđ afgreiđslu á umsókn stúlku frá Gvatemala um íslenskan ríkisborgararétt en stúlkan tengist Jónínu Bjartmarz umhverfisráđherra.
Í tilkyningu frá dómsmálaráđuneytinu segir ađ ađalreglan sé sú ađ alţingi veiti íslenskan ríkisborgararétt međ lögum. Ţegar umsćkjandi óski eftir ađ umsókn fari fyrir alţingi fari hún um hendur dóms- og kirkjumálaráđuneytis sem leiti umsagnar lögreglu og útlendingastofnunar.
Í ţessu tilviki hafi veriđ gefiđ til kynna ađ afgreiđsla umsóknarinnar hafi veriđ á annan veg en almennt gerist en ţađ sé ekki rétt. Upplýsingar frá lögreglu og útlendingastofnun séu ţess eđlis ađ almennt sé unnt ađ veita ţćr samdćgurs ef svo beri undir.
Segir enn fremur í tilkynningu frá dómsmálaráđuneytinu ađ tímafrestir, sem getiđ sé um á vefsíđu dóms- og kirkjumálaráđuneytisins, gildi ţegar ráđuneytiđ sjálft veitir ríkisborgararétt en ekki ţegar umsókn sé lögđ fyrir alţingi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:18 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.