Pólitísk ábyrgđ? Hvernig stendur Árni skil á henni ef hann fer til annarra starfa fyrir nćstu kosningar?

Smávangaveltur í framhaldi af pćlingum Stefáns Friđriks Stefánssonar um ađ Árni Mathiesen sé liklega ađ taka viđ forstjórastöđu Landsvirkjunar.

Ein meginrökin hjá Árna og hans verjendum í stóra-Hérađsdómaraskipunarmálinu,fyrir ţví ađ hann hafi óskorađan rétt til ađ skipa hvern ţeirra umsćkjenda sem honum sýndist , eru ađ hann muni sem pólitíkus ţurfa ađ mćta dómi kjósenda í fyllingu tímans!

Hvernig halda ţau rök í ljósi ţess ađ hann getur hvort heldur sem er, ákveđiđ ađ hverfa til annarra starfa áđur en til ţess dóms kemur, eđa beinlínis ákveđiđ ađ gefa ekki kost á sér oftar til kjörs af óútskýrđum ástćđum.   Hvernig fara menn ţá ađ ţví ađ koma hinni pólitísku ábyrgđ á hendur honum?  

Lćđist nokkuđ ađ manni grunur, ađ Árna hafi veriđ att á forađiđ í trausti ţess ađ hann mundi aldrei ţurfa ađ leggja verkiđ í dóm kjósenda í kosningum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband