Hvernig getur veriđ óviđeigandi ađ fjalla um náttúruvernd í kirkjum?

Held ađ ţeir hljóti ađ misskilja eitthvađ sem telja verndun umhverfisins utan viđfangsefna kirkjunnar.

 Ólíkt finnst mér sú kirkja standa mér nćr en sú sem galar einhverjar sćringar upp úr fornum skrćđum sem enginn veit hver samiđ hefur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sammála, enginn helgidómur stendur ofar ţeim sem náttúran býđur upp á.

Árni Gunnarsson, 18.2.2008 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband