Hvernig getur verið óviðeigandi að fjalla um náttúruvernd í kirkjum?

Held að þeir hljóti að misskilja eitthvað sem telja verndun umhverfisins utan viðfangsefna kirkjunnar.

 Ólíkt finnst mér sú kirkja standa mér nær en sú sem galar einhverjar særingar upp úr fornum skræðum sem enginn veit hver samið hefur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sammála, enginn helgidómur stendur ofar þeim sem náttúran býður upp á.

Árni Gunnarsson, 18.2.2008 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband