Ránfuglar íhaldsins vilja hremma Súlur og Hlíðarfjall!
9.4.2008 | 23:14
Ég hef lengi undrast þá framgöngu fjármálaráðherra sjálfstæðisflokksins(kommúnistaflokks Íslands) að vilja þjóðnýta þinglýstar lendur annarra ,einstaklinga og sveitarfélaga.
Þetta flokksóbermi kennir sig við einstaklingsfrelsi og virðingu fyrir einkaeignarréttinum.
Þvílík öfugmæli , að skynsamt fólk skuli endalaust láta hafa sig í að kjósa þessa vitleysinga sem löngu eru búnir að drulla yfir gömul gildi flokksins.
Skammist ykkar Geir H.Haarde og Árni Mathiesen,!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jörð fjölskyldunnar var keypt af ríkinu 1913 en tæpum hundrað árum síðar náði ríkið hluta hennar frítt til baka. Safnið liði norðanmenn og berjist til síðasta manns!
Gunnlaugur B Ólafsson, 9.4.2008 kl. 23:42
ALveg sammála ykkur, stjórnvöld eru komin í grímulausa valdabaráttu fyrir sjálfa sig og sína menn. Það þarf að rísa upp gegn þessu gjörspillta liði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2008 kl. 14:24
Við íhaldið er ekki sáttur
allt það lið má skammast sín.
Frálslyndra er mikill máttur
að mæta þeim er ekkert grín.
Frelsi boðar frændi minn
flott á bloggi sínu.
Hyrndur vel er "hrúturinn"
heift í hverri línu.
Kveðja, Benjamín.
Benjamín Baldursson (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.