Las óstađfesta slúđursögu !

 Man ekki einu sinni hvar! 

 Nefnilega ađ vegna mikillar vináttu milli fjölskyldna hlutađeigandi, hafi Björn nokkur stundum tekiđ ađ sér barnagćslu hjá vinafólki, ţar sem ungur drengur ađ nafni Haraldur hafi  ţarfnast eftirlits!

Hygg ađ geti stađist út frá aldursmun ţeirra félaga!

Forđum bleyjum skipti Björn,

á barninu hans Matta.

Fróni nú hann velur vörn,

og veđjar á ţann patta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđur,  annars sýnist mér á flestu ađ ţjóđinni sé ofbođiđ loksins.  Svo er bara spurningin, hvađ gera menn í ţví ?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.9.2008 kl. 11:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband