Heybrókarháttur stjórnarandstöđunnar?

 Velti fyrir mér eftir atburđi dagsins, ţví stjórnarandstađan í heild sinni gekk ekki á dyr og sameinađist mótmćlendum fyrir utan. 

Hefđi getađ lýst yfir ađ hún kćmi ekki aftur til ţingstarfa fyrr en fyrir lćgi ađ rćđa skyldi tímasetningu kosninga til nýs alţingis og einhver mikilvćgari mál, en virtust á dagskrá í dag. 

Mér skilst ađ ţađ hafi ţótt brýnast, í ljósi ađstćđna, ađ keyra í gegnum ţingiđ samţykkt fyrir brennivínssölu í matvörubúđum, svo illa haldinn almenningur eigi auđveldara ađgengi til áfengiskaupa, svo ţađ geti drukkiđ frá sér áhyggjur, helst uppá hvern dag.

Kannske fengi ţá ţessi Óţurftarstjórn, sem virđist ađ stórum hluta skipuđ ósómakćru undirmálsfólki, friđ til ađ skipa málum á ţann veg aftur, ađ spillingin sem hafa unniđ sér friđhelgi hérlendis fái grasserađ sem aldrei fyrr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband