Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
Ef skrattinn sjálfur byđi best mundi ég skipta viđ hann!
14.12.2008 | 21:20
Ćtla ekki ađ líkja ţeim ágćta manni Sullenberger viđ ţann vonda sjálfan, en ţađ rifjađist upp fyrir mér saga úr sveitinni forđum.
Og ágćtt ađ hafa ţá í huga ţá blámóđu hrifningar ímynd sem hin ágćta framsóknarţingkona Eygló Harđardóttir hefur af samvinnuhugsjóninni. Líklega of ung til ađ muna blákaldan spillingarveruleika ţess forms jafn vel og viđ sem fćdd erum um og fyrir miđja síđustu öld.
Ţó er skemmst ađ minnast sorasögunnar um hvernig leyfar blessađrar hreyfingarinnar sukkuđu međ síđustu reyturnar og komu ţeim í "rétta" vasa . En nóg um ţađ!
Ţegar hér var komiđ sögu voru hafnir mjólkurflutningar úr sveitum landsins til helst ţéttbýlisstađa ţar sem samvinnufélög bćnda sáu um vinnslu og dreifingu vörunnar.
Bćndur sjálfir gjarnan í hverjum hreppi ,eđa sveitarhluta stofnuđu međ sér flutningafélög og kom fljótt ţar sögu ađ ţeir uppgötvuđu ţá markađsleiđ ađ bjóđa út flutningana. Eđlilega til ađ lágmarka kostnađ.
Einhverju sinni urđu einhverjar meiningar í sveit einni norđanlands hvort rétt hefđi veriđ ađ taka lćgsta tilbođi ,sem ţar međ gerđi gamla reynda bílstjórann atvinnulausan, ţví hann hafđi veriđ svo óheppinnn ađ bjóđa ekki lćgsta verđiđ.
Kom til orđaskipta milli flutningafélagsstjórnarmanns, ţekkts og grandvars sómabónda og mikils samvinnumanns sem kallađ var , og annars bónda sem ţótti illa fariđ međ gamla bílstjórann.
Gamli ,grandvari gegnsýrđi samvinnumađurinn afgreiddi deiluna í eitt skipti fyrir öll međ eftirfarandi rökum.
"EF ANDSKOTINN SJÁLFUR ER MEĐ BESTA TILBOĐIĐ Í MJÓLKURFLUTNINGANA ŢÁ SEM ÉG VIĐ HANN"!
Hyggst stofna lágvöruverđsverslun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Á götuhorninu mínu !
14.12.2008 | 20:13
Varđ var viđ undirbúninginn.
Hélt ađ unniđ vćri í lagnakerfi bćjarins. Steypu- og malbikssögunarhljóđ og hliđstćđir skruđningar frá árla morguns til miđnćttis vikulangt.
Rölti á vettvang eitt kvöldiđ, datt helst í hug mini útgáfa af friđarsúlu Yoko Ono. Fannst ekki veita af!
En ţetta er vel til fundiđ og verđur okkur vonandi sem flestum hvatning til ađ rísa gegn hvers konar órétti af hálfu yfirvalda.
Betur ađ Björn blessađur hugađi betur ađ ţessum grundvallar atriđum í ţeim atburđum sem brenna heitast á okkur í dag.
Virđist ekki átta sig á hliđstćđunni viđ fáránleika ţess ađ láta skylda og tengda ađila rannsaka í bönkum og fjármálakerfi. Skylda og tengda ţeim sem keyrđu allt í ţrot og hljóta ađ liggja undir grun um margt misjafnt.
Minnisvarđi um sögulegan dóm | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Reynslan hefur sýnt ađ Íhaldiđ hefur ekki haft vit til ađ ráđa efnahagsmálum ţjóđarinnar til farsćldar!
13.12.2008 | 16:18
Hitt er svo annađ mál hvort Samfylkingin hefur frekar burđi til ađ ráđa ţeim hollt.
Líkega verđur ţađ ţó nauđvörn okkar borgaranna ađ koma okkur í skjól Evrópu, ţótt ţar sé örugglega margt ófullkomiđ líka.
Ţessir bláeygu guttar hafa ekki sýnt ţá stjórnvisku fram ađ ţessu ađ ţeir geti gert lítiđ úr ráđum annarra!
Hafa ekki tíma fyrir truflun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vonandi verđur fariđ ađ virđa trúfrelsiđ!
9.12.2008 | 21:54
Sjáum viđ fram á betri og siđađri tíma í umgengni viđ sjálfsákvörđunarrétt ungmenna hvort, og ţá hvađa trúfélagi ţau vilja tilheyra ţegar ţau hafa ţroska til ađ kynna sér hvađ stendur ađ baki hinna ýmsu trúarbragđa?
16-18 ára ćttu ađ vera lágmarksaldur til formlegrar skráningar einstaklings í trúfélag.
Siđmennt fagnar áliti Jafnréttisstofu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Geir , eins og álfur út úr hól?
8.12.2008 | 15:58
Fréttablađiđ á laugardaginn!
"Forsćtisráđherra segir ađ ekki sé gert ráđ fyrir ţví í lögum ađ seđlabankastjóra verđi vikiđ úr starfi"
Hér hljóta ađ gilda í meginatriđum "lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins."
Eina undantekningin sem ég sé í fljótu bragđi í lögunum um Seđlabankann ,er varđandi skipunartíma
23. gr. Í bankastjórn Seđlabanka Íslands sitja ţrír bankastjórar og er einn ţeirra formađur bankastjórnar. Bankastjórn ber ábyrgđ á rekstri bankans og fer međ ákvörđunarvald í öllum málefnum hans sem ekki eru öđrum falin međ lögum ţessum.
Forsćtisráđherra skipar formann bankastjórnar Seđlabankans og ađra bankastjóra til sjö ára í senn. Ekki er skylt ađ auglýsa ţessi embćtti laus til umsóknar. Ađeins er heimilt ađ skipa sama mann bankastjóra tvisvar sinnum. Ţó má skipa bankastjóra sem ekki er formađur bankastjórnar og er á síđara skipunartímabili sínu formann bankastjórnar til sjö ára. Um endurskipun gilda ekki ákvćđi laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
1996 nr. 70 11. júní
I. hluti. Almenn ákvćđi.
I. kafli. Gildissviđ laganna.
1. gr. Lög ţessi taka til hvers manns sem er skipađur, settur eđa ráđinn í ţjónustu ríkisins til lengri tíma en eins mánađar, án tillits til ţess hvort og ţá hvađa stéttarfélagi hann tilheyrir, enda verđi starf hans taliđ ađalstarf.
Ákvćđi II. hluta laganna taka ţó einvörđungu til embćttismanna, sbr. 22. gr., og ákvćđi III. hluta einvörđungu til annarra starfsmanna ríkisins.
Ef ekki er annađ tekiđ fram er međ hugtakinu starf átt viđ sérhvert starf í ţjónustu ríkisins sem lögin ná til, en međ hugtakinu embćtti er einungis átt viđ starf sem mađur er skipađur til ađ gegna, sbr. 22. gr.
2. gr. Lög ţessi taka ekki til forseta Íslands, ráđherra eđa alţingismanna. Lögin taka til hćstaréttardómara og hérađsdómara eftir ţví sem viđ getur átt.
Lögin taka ekki til eftirgreindra starfsmanna:
1. starfsmanna hlutafélaga og annars konar félaga, einkaréttaređlis, jafnvel ţótt ţau séu ađ öllu leyti í eigu ríkisins,
2. starfsmanna stofnana sem ađ einhverju eđa öllu leyti eru í eigu annarra en ríkisins, ţar á međal sjálfseignarstofnana, jafnvel ţótt ţćr séu einvörđungu reknar fyrir framlög frá ríkinu.
3. gr. Sérákvćđi í lögum, sem öđruvísi mćla um réttindi og skyldur einstakra flokka starfsmanna, skulu haldast.
4. gr. Nú verđur ágreiningur um gildissviđ laga ţessara og sker fjármálaráđherra ţá úr. Ef starfsmađur eđa annar sá sem í hlut á vill ekki hlíta úrskurđi ráđherra getur hann boriđ máliđ undir dómstóla.
V. kafli. Skyldur.
14. gr. Starfsmanni er skylt ađ rćkja starf sitt međ alúđ og samviskusemi í hvívetna. Hann skal gćta kurteisi, lipurđar og réttsýni í starfi sínu. Hann skal forđast ađ hafast nokkuđ ţađ ađ í starfi sínu eđa utan ţess sem er honum til vanvirđu eđa álitshnekkis eđa varpađ getur rýrđ á ţađ starf eđa starfsgrein er hann vinnur viđ.
Starfsmanni er skylt ađ veita ţeim sem til hans leita nauđsynlega ađstođ og leiđbeiningar, ţar á međal ađbenda ţeim á ţađ, ef svo ber undir, hvert ţeir skuli leita međ erindi sín.
25. gr. Nú er mađur skipađur eđa settur í embćtti og ber ţá ađ líta svo á ađ hann skuli gegna ţví ţar til eitthvert eftirgreindra atriđa kemur til:
1. ađ hann brýtur af sér í starfinu svo ađ honum beri ađ víkja úr ţví;
2. ađ hann fullnćgir ekki lengur skilyrđum 6. gr.;
3. ađ hann fćr lausn samkvćmt eigin beiđni, sbr. 37. gr.;
4. ađ hann fćr lausn vegna heilsubrests, sbr. 30. gr.;
5. ađ hann hefur náđ hámarksaldri, sbr. 33. gr.;
6. ađ skipunartími hans skv. 23. gr. er runninn út, nema ákvćđi 2. mgr. eigi viđ;
7. ađ setningartími hans skv. 24. gr. er runninn út;
8. ađ hann flyst í annađ embćtti, sbr. 36. gr.;
9. ađ embćttiđ er lagt niđur, sbr. 34. gr.
Lausmáli seđlabankastjórinn lćrir loksins ađ ţegja!
4.12.2008 | 23:14
Hann hefur gapađ oft um of,
og gráu ofan í svart ţá bćtt,
Ó-síngjarn er á sjálfsins lof,
ţá Sjólinn í viđtöl hefur mćtt.
Kannske er stundin komin hér,
ei karli sé lengur máliđ tćrt.
Á Svörtuloftum ţó sýnist mér,
ađ Soldán ţessum sé varla vćrt.
Davíđ ber fyrir sig bankaleynd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)