Hvernig má ţađ vera ađ ekki sé hćgt ađ leiđrétta ranglćti í einum áfanga?

Nánast alţjóđ, jafnt lćrđir sem leikir , virđast sammála um ađ launakjör ljósmćđra séu ranglát miđađ viđ menntun og ábyrgđ ţeirra í starfi!

En, ótrúlegasta fólk virđist tilbúiđ ađ fallast á ađ ekki sé hćgt ađ leirétta ţetta ranglćti nema í áföngum.

Sambćrilegt vćri líklega  mađur sem hefđi veriđ ranglega dćmdur til fangavistar , ađ  ekki vćri hćgt ađ veita honum frelsi nema í áföngum ţegar hann ljóst vćri ađ hann hafi hlotiđ óréttlátan/rangan dóm og sýknun átt sér stađ!

Hvađ er heilbrigđiskerfiđ búiđ ađ spara gegnum tíđina međ ţví ađ vanmeta störf ţessarar stéttar, og neita henni um leiđréttingu ţegar betur árađi?

Hversu mikiđ meira er til skiptanna í kerfinu ,vegna ţessara vangreiddu launa.

Mér finnst eđlilegt ađ verđa viđ kröfum ljósmćđra nú ţegar, og prísa okkur sćl fyrir ađ ţćr fari ekki fram á afturvirka leiđréttingu til margra ára!

Ljósmćđur! Ekki gefa ţumlung eftir fyrir hálaunuđum lágmennum hins heillum horfna dýralćknis!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek algjörlega undir ţetta međ ţér Kristján minn Heyr Heyr..

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2008 kl. 12:26

2 identicon

Heyr heyr , er svo sammála ţér pabbi!!

Magga (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband