Einstakt dómgreindarleysi!
16.9.2008 | 20:57
Ađ hann Björn skuli ekki átta sig á vanhćfi sínu í ţessu máli!
Í ljósi ţess ađ stćrstur hluti ţessara hlerunarmála eiga sér sennilega upptök í ráđuneyti og eđa stjórnsýslustofnunum sem lutu yfirstjórn föđur hans, Bjarna Benediktssonar, og ţannig á hans ábyrgđ, hver sem vitneskja hans hefur veriđ um ađgerđir hverju sinni.
Ţar af leiđandi á ekki nokkur mađur svo mikiđ sem hlusta á píp Björns um ţessi mál, tali hann sem dómsálaráđherra um ţau.
Honum ber auđvitađ ađ segja af sér sem slíkur gagnvart allri umfjöllun um ţessi mál.
Hitt er svo önnur saga og auđvitađ ekki nema mannlegt ,ađ hann reyni ađ bera blak af föđur sínum, ef veriđ er ađ ásaka hann um ađ hafa fariđ fram ólöglega gegn samborgurum og samţingsmönnum sínum mörgum, ađ ţessu leyti.
Honum ber ţá ađ gera ţađ sem óbreyttur Björn Bjarnason .
![]() |
Símhleranirnar voru ekki ólöglegar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:01 | Facebook
Athugasemdir
Alveg sammála ţér hérna. Ţađ er í rauninni ömurlegt hve oft ráđamenn koma ađ málum sem ţeir eru í rauninni vanhćfir til ađ vinna.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.9.2008 kl. 14:21
Algerlega sammála ţessu sjónarmiđi.
Björn hefur sýnt ađ hann er ekki alveg ađ ná hlutunum. Viđ hin ćtlumst til ţess ađ dómgreind yfirmanns dómstóla og löggćslumála sé nokkurn vegin yfir ţađ hafin ađ vera dregin í efa . . . . . .
... ekki síst á ţessum síđustu og verstu tímum....
Benedikt Sigurđarson, 29.9.2008 kl. 11:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.