Hvar er reglugerđin sem vísađ er til í lögum um dómnefndina sem metur hćfni umsćkjenda? Skyldi hafa hentađ ađ láta hana hverfa,eđa hvađ?

Fór ađ skođa lögin um skipan hérađsdómara, og sé ađ skv. ţeim hefur veriđ sett reglugerđ um starf dómnefndar sem lögin ákveđa ađ fjalli um hćfni umsćkjenda. Fann hinsvegar ekki reglugerđin á vef dómsmálráđuneytis, og í lagasafninu á netinu er linkur inná ţessa reglugerđ, nr 693/1999 ,ekki virkur. Skođađi líka niđurfelldar reglugerđir en ţessi er ekki ţar á međal! Getur veriđ ađ mér hafi sést yfir eitthvađ?

Hentar ţađ kannske einhverjum málstađ ađ fólk hafi ekki ađgang ađ ţessari reglugerđ međan mesta moldviđriđ gengur yfir útaf vćgast sagt vafasamri skipun í embćtti dómara viđ Hérađsdóma Norđur-og Austurlands?

Lögin (hér ađ neđan) segja auđvitađ til um skipunarrétt Dómsmálaráđherra, en jafnframt um skipan dómnefndar til ađ hćfnismeta! Til hvers vćri ţađ ef ekkert skal međ ţađ gera.  Bara einhver atvinnubótavinna fyrir afdankađa dómara?

Hvađa rétt hefur settur dómsmálaráđherra til ađ niđra lögskipađa nefnd sem skal vera honum til ráđuneytis. Hvađa endemisvitleysa er ţađ í honum og hans kórdrengjum ađ telja nefndina vera međ derring?    Helvítis hroki er ţetta!

 

"III. kafli. Hérađsdómstólar.

 12. gr. Dómarar í hérađi eru 38 ađ tölu og skipađir ótímabundiđ í embćtti hérađsdómara af dómsmálaráđherra.

 Ţann einn má skipa í embćtti hérađsdómara sem fullnćgir ţessum skilyrđum:

   1. Hefur náđ 30 ára aldri.

   2. Hefur íslenskan ríkisborgararétt.

   3. Er svo á sig kominn andlega og líkamlega ađ hann geti gegnt embćttinu.

   4. Er lögráđa og hefur aldrei misst forrćđi á búi sínu.

   5. Hefur hvorki gerst sekur um refsivert athćfi sem telja má svívirđilegt ađ almenningsáliti né sýnt af sér háttsemi sem getur rýrt ţađ traust sem dómarar verđa almennt ađ njóta.

   6. Hefur lokiđ embćttisprófi í lögfrćđi eđa háskólaprófi í ţeirri grein sem metiđ verđur ţví jafngilt.

   7. Hefur í minnst ţrjú ár veriđ alţingismađur eđa stundađ málflutningsstörf ađ stađaldri eđa gegnt lögfrćđistörfum ađ ađalstarfi hjá ríkinu eđa sveitarfélagi, en leggja má saman starfstíma í hverri af ţessum greinum.

 Dómsmálaráđherra skipar ţrjá menn í dómnefnd til ţriggja ára í senn til ađ fjalla um hćfni umsćkjenda um embćtti hérađsdómara. Skal einn nefndarmanna tilnefndur af Hćstarétti og er hann formađur nefndarinnar. Tilnefnir Dómarafélag Íslands annan mann í nefndina úr röđum hérađsdómara en Lögmannafélag Íslands ţann ţriđja úr hópi starfandi lögmanna. Varamenn skulu tilnefndir og skipađir á sama hátt. Skipunartími í nefndina er ţrjú ár, en ţó ţannig ađ skipunartími eins manns rennur út hvert ár. Sami mađur verđur ekki skipađur í sćti ađalmanns í nefndinni oftar en tvisvar samfleytt.

 Dómnefnd skv. 3. mgr. skal láta dómsmálaráđherra í té skriflega og rökstudda umsögn um umsćkjendur um embćtti hérađsdómara. Ráđherra setur ađ öđru leyti nánari reglur1) um störf nefndarinnar.

   1)Rgl. 693/1999. " (feitletun er bloggritara)

Hver ćtli yrđu viđbrögđ  ráđherrans ef  ćđsti embćttismađur ţjóđarinnar fćri ađ túlka lögin bókstaflega, og skipa ráđherra af eigin geđţótt?

Ţađ stendur jú ekki ţarna ađ hann sé bundin af áliti neinna annarra !

En svona hljóđar upphaf  15.greinar stjórnarskrárinnar!

"15. gr. Forsetinn skipar ráđherra og veitir ţeim lausn. Hann ákveđur tölu ţeirra og skiptir störfum međ ţeim".

Gćti orđiđ gaman ađ sjá upplitiđ á helstu forkólfum íhaldsins ef forsetinn fćri ađ haga sér svipađ og ţeir sjálfir leyfa sér!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţörf ábending og málefnaleg eins og annađ sem ég hef lesiđ frá ţér.

Árni Gunnarsson, 12.1.2008 kl. 00:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband