Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Ábyrgđarlaus og saklaus?

Viđtal var viđ Steingrím nokkurn í sjónvarpsfréttum kvöldsins, ţar sem hann hálfskömmustulegur ţó viđurkenndi ákveđin mistök ađ hafa ekki brugđist hrađar viđ í ţví málefni ađ setja  frekari skorđur viđ ţví ađ erlendir braskarar nćđu tökum á auđlindum ţjóđarinnar. En hnýtti svo viđ međ sinni alkunnu hrokarökvísi, ađ auđvitađ vćri veriđ ađ skamma hann fyir annrra manna klúđur , nefnilega fyrrverandi ríkisstjórna sem opnuđu á ţessa auđlindasölu.

Nú kaupi ég íbúđ af ótilteknum illa ţokkuđum ađila.  Íbúđin var međ ţeim ágalla ţegar kaupin voru gerđ ađ seljandinn hafđi brotiđ niđur svo sem svalahandriđiđ og fleiri handriđ hússins ţví hann var svolítiđ fyrir margskonar áhćttuíţróttir, s.s. svifdrekaflug og fallhlífarstökk, en vel ađ merkja ţetta var á 12 hćđ í blokk.

Eftir u.ţ.b. ársdvöl í hinum nýju heimkynnum, sem mér var ljóst ađ voru stórvarasöm , án frekari úrbóta, býđ ég til veislu. Auđvitađ ţarf einn eđa fleiri veislugestir ađ álpast fram af svölunum og gjalda fyrir međ lífi sínu.

Hvor skyldi nú bera meiri sök ađ dómi Sein-gríms ţessa, ég eđa sá sem seldi mér íbúđina međ ţessum augljósa galla?


Ţađ getur ekki veriđ?

Höfum viđ ekki búiđ viđ besta fiskveiđistjórnunarkerfi í heimi, bćđi hvađ varđar verndun og hagkvćmni?

Ef ţađ getur ekki gengiđ á ţeim forsendum ađ vera ţađ besta sem völ er á. Ţví ekki bara ađ ţjóđnýta ţetta strax. Einfalt mál ađ yfirtaka skuldirnar og hirđa kvótann. Annađ er óábyrgt!


mbl.is Björn Valur: Fyrningaleiđin ófćr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Athugiđ! "Rannsókn er hafin". !!!!!!!!

Hér er ekkert veriđ ađ ţráast viđ ţangađ til sekt er sönnuđ. Mađurinn einfaldlega víkur til hliđar ţví hann finnur sig ekki njóta trausts vegna vafans um ađ hann geti ef til vill kannske  veriđ sekur!

Líklega rennur mikiđ vatn til sjávar frá Eyjafjallajökli og víđar frá áđur en okkar stjórnspekingar átta sig á ţessum siđađra ţjóđa venjum!


mbl.is Ítalskur ráđherra segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband