Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Frođufellandi frođusnakkar fordćma Frjálslynda!

Ţetta kom helst uppí hugann viđ lestur innleggja hér á blogginu undanfariđ.

Virđist sem örfáir einstaklingar hafi fengiđ ţetta svo á heilann, ađ flokksmönnum frjálslyndra gangi eitthvađ óhreint til međ ađ taka upp umrćđu um málefni innflytjenda, ađ ţeim getur varla veriđ sjálfrátt.

Engin rök , bara fullyrđingar um eitthvađ misjafnt hugarfar sem ađ baki búi. Skólabókardćmi um fordómafulla einstaklinga. 

Haldiđ ţessu bara áfram, fólk sér í gegnum frođusnakkiđ !


Leiđbeinandi fyrir kjósendur. Ekki leyfa langar stjórnarsetur!

Jón framsóknarmađur benti réttilega á ,ađ Jóhannes Geir vćri búinn ađ sitja nógu lengi í Stjórn Landsvirkjunar ,og ţví kominn tími á breytingu ţar.

Ríkisstjórnin á  12 ára afmćli um ţessar mundir. Búin ađ sitja álíka lengi og hinn burtrekni Jóhannes Geir.  Engin ástćđa til annars en ţeirra setu sé líka lokiđ.

Útaf međ ţá kumpána Jón og Geir!


Geir "góđi" reynir ađ blekkja!

Horfđi á umrćđuna í Reykjavík suđur á stöđ 2 áđan.  Ţar reyndi Geir ađ slá sig til riddara á kostnađ flokka sem hafa bođađ hćkkun skattleysismarka. Býsnađist yfir ađ ţeir gerđu sér ekki grein fyrir kostnađi sem gćti numiđ allt ađ 50-60 milljörđum fyrir ríkissjóđ. 

 Síđan sló Geir ţví fram, ađ auk ţess hefđi hćkkun skattleysismarka ţann annmarka, ađ hinir hćstlaunuđu fengju jafn mikiđ og ţeir láglaunuđu. ţví vćri betra ađ lćkka skattprósentuna, Og gauka svo einhverjum aumingjastyrkjum ađ ţeim lćgralaunuđu eftir ađ búiđ vćri ađ taka af ţeim nauđţurftartekjurnar í sköttum.

Ţvílíkt endemis bull!

Hćkkun skattleysismarka gefur jú hálaunamanninum sömu krónutölu og ţeim sem lćgri hefur launin en  minna sem hlutfall launa .

Lćkkun skattprósentu gefur hinsvegar hálaunamanninum margfalt meiri ávinning en ţeim sem lćgri hefur launin.

 

 


Réttindi einhleypra fyrir borđ borin,! Prestar neita ađ vígja 50 ára piparsvein í hjónaband međ sjálfum sér!

Hvađ eigum viđ ađ elta vitleysuna lengi. Ég veit ađ ég er ađ steypa mér í hálfgerđa ormagryfju međ ađ velta ţessum málum fyrir mér, og á eflaust ađ fá á mig ásakanir um ađ ég hati hina og ţessa ţjóđfélagshópa, en tel mig samt tiltölulega fordómalausan mann, međ mikiđ umburđarlyndi.

 Er ekki heittrúađur ţótt ég tilheyri ţjóđkirkjunni og hafi m.a. gengt međhjálparastörfum á ţeim vettvangi fyrir c.a. 20 árum síđan. Út frá trúarlegum forsendum tćki ég ekki nćrri mér ađ sam kynhneigđir fengju venjulega hjónavígslu, en ţađ er bara rökleysa ađ ţađ sé einhver réttur sem ţeim skilyrđislaust ber.

Ég get međ engu móti skiliđ,ađ öllu ţurfi ađ  steypa í sama mót.   Ađ öll sambúđarform   eigi rétt á    samskonar  athöfnum hjá trúféögum, án tillits til upphafsins, er auđvitađ bara bull.

Karlmađur sem gengur í hjónaband međ konu, er t.d. ţar međ búinn ađ afsala sér réttinum til ađ fara heim af ballinu , hvort heldur sem er  međ   "fallegustu stelpunni eđa ţeirri sem gerir sama gagn".  Hann verđur ađ láta sér nćgja ţá ţeirra sem hreppti ţađan í frá.

Ýmsar ákvarđanir okkar á lífsleiđinni  hafa áhrif á hvađa möguleika viđ höfum til ađ taka ţátt í ýmsum serimoníum samfélagsins. Skiptir ţá litlu hvort ţćr  eru međvitađar eđa ómeđvitađar, ég á enga sérstaka kröfu á ađ allir lúti mér og mínum löngunum til ađ gera allt sem mig langar til ađ gera.

 

 


Vanstilltir "vinstri" menn!

Ţađ er svolítiđ umhugsunarvert , ađ nokkrir einstaklingar hafa veriđ sérstaklega heiftúđugir og vanstilltir í garđ Frjálslyndra vegna umrćđunnar um innflytjendamálin. Ţetta eru yfirleitt fylgjendur s.k. vinstri flokka Samfylkingar og Vinstri grćnna. Ţetta eru auđvitađ bara örfáir minni spámenn.

 Allt ţokkalega upplýst fólk er löngu búiđ ađ átta sig á ađ engin rök eru fyrir ţeim heiftaráróđri sem veriđ hefur gegn Frjálslyndum vegna innlytjendaumrćđunnar. Ţađ mátti öllum vera ljóst sem hlýddu á yfirvegađan málflutning Lýđs Árnasonar í Silfri Egils á sunnudaginn var.

Sömuleiđis hefur veriđ greint frá ţví ađ Karl Tómasson, sem reyndar er fulltrúi Vinstri grćnna í bćjarstjórn Mosfellsbćjar , hefur ađ sögn orđiđ fyrir svćsnum árásum vegna framkvćmda í Mosfellsdal sem bćjaryfirvöld samţykktu í óţökk margar bćjarbúa. Nú hef ég reyndar ekki sönnur á ađ ţar séu flokkssystkini hans , eđa Samfylkingarfólk sérstaklega á ferđ ţótt óneitanlega lćđist ađ manni grunur um ađ svo sé.  Ţetta fólk vill jú gjarnan telja sig sérstaka umbođsmenn náttúrunnar nú um stundir.

Er ţetta virkilega sérstakur fylgifiskur s.k. vinstrimennsku, ađ hafa litla stjórn á skapsmunum, og kunna sér ekki hóf í skćtingi,og ţví ađ úthrópa fólk fyrir skođanir sínar, ţegar  rökin ţrýtur!

 


Kjósendur! Hvílum ţessa stjórn, hún á ţađ skiliđ!

Ég er farinn ađ hafa áhyggjur af stöđu mála. Ţessi stjórn sem hefur veriđ ađ hrella okkur síđustu 8 árin er sannarlega búin ađ vinna fyrir hvíldinni. 

Oft stóđ tćpt á líđandi kjörtímabili međ ađ mađur hefđi á hreinu hvort mađur vćri búandi á Íslandi, eđa einhverju ótilgreindu grínríki!

 


Hvađ heldurđu ađ ţađ kosti ríkissjóđ?

Er algengt ađ spurt sé ţegar flokkar  og frambjóđendur kynna hugmyndir sínar um hćkkun skattleysismarka!   Hér er veriđ ađ snúa hlutunum viđ ! Ríkiđ verđur ađ sníđa sér stakk eftir vexti, og ţarfirnar í ýmsum félagsmálapökkum hljóta ađ minnka eftir ţví sem minna er hirt af matarpeningum fólks í ríkishítina!

Spyrja á fyrst hvađ borgararnir hafi efni á ađ greiđa til samneyslunnar án ţess ađ komast á vonarvöl og ţurfi ađ fara ađ ţiggja "ölmusu" til baka !


Hólmsheiđarvitleysan!

Fyrir 4-5 árum leigđi ég mér sumarhús í Ölfusi eina viku yfir hásumariđ, um eđa eftir miđjan júlí.  Ţađ er skemmst frá ađ segja ađ allan tímann grúfđi ţokan yfir Ölfusinu og Hellisheiđinni. Fór ađ rofa til svona viđ Litlu kaffistofuna í Svínahrauni, en varla lendandi á Hólmsheiđarvelli allan tímann held ég! Glćsileg framtíđarsýn fyrir innanlandsflugiđ!

Hćttum ţessu vitleysisröfli,. Sjálfsagt ađ skođa hvort megi finna betri útfćrslu í Vatnsmýrinni eđa á Lönguskerjum, annađ er bara rugl.


Er ţeim ekki sjálfrátt hjá Hafró! Hvađ á ţessi vitleysa ađ ganga lengi?

"NAUĐSYNLEGT AĐ DRAGA ÚR VEIĐUM Á ŢORSKI" , segir í innsíđu moggans í dag ,og í eftirfarandi fréttaskýringu Hjartar Gíslasonar er fariđ yfir frćđin af miklum fjálgleik, hversvegna viđ ţurfum ađ minnka enn ţorskveiđina til ađ spara fiskinn í sjónum!

Og í niđurlaginu segir" Miđađ viđ ţćr ađferđir sem Hafrannsóknarstofnun beitir viđ stofnstćrđarmat er ljóst ađ nauđsynlegt er ađ draga úr veiđiálagi á ţorskstofninn".

Ţetta eru nú vísindi í lagi!

 


FÚSK-veiđistjórnun! Er ekkert í hausnum á "ţessum" Hafró mönnum?

Fór á fund međ Jóni Kristjánssyni fiskifrćđingi, helsta ráđgjafa Fćreyinga um fiskveiđistjórnun nú um stundir. Er margs fróđari eftir en áđur, en erindi hans í máli og myndum var mjög upplýsandi, og má segja ađ hafi opnađ manni ađra sýn á ţessi mál.

Röksemdir hans eru svo borđleggjandi, um ađ viđ séum ađ svelta fiskinn í hafinu, međ of lítilli veiđi á stundum. Sem gamall bóndi og sveitamađur frá upphafi, skilur mađur svo  vel rökin sem hann leggur fram, enda studd athugunum til langs tíma á holdarfari  og magainnihaldi fiska  og víđa leitađ fanga!

Ef viđ erum međ of margar ćr, kýr ,eđa hross í beitarhólfi, fer ađ halla undan fćti ţegar grösin hafa ekki undan beitinni, og ţá eru ađeins tvćr leiđir fćrar fyrir bóndann, ađ fćkka í hólfinu ţar til jafnvćgi er náđ, annađ hvort međ slátrun eđa reka hluta bústofns í annađ velgróiđ hólf. Í hafinu eru auđvitađ engar girđingar ,og viđ rekum fiskinn ekker annađ á beit, ţađ er háđ hans eigin duttlungum, sem og kannske skilyrđum á öđrum nálćgum hafsvćđum.

Ţví er kenning Jóns ,ađ viđ getum í líklega aldrei eytt fiskistofnum međ ofveiđi, en miklu heldur spillt ţeim međ vanveiđi! Tiltölulega lítinn hrygningarstofn ţarf til ađ viđhalda góđum veiđistofni, ef skilyrđin í hafinu eru ađ öđru leyti hagstćđ, semsagt ađ hinn uppvaxandi stofn hafi nóg ađ éta, sé ekki afétinn af  Óveiddum ofvernduđum fiski sem Hafró er ađ geyma til seinni tíma!

 Fiskurinn bíđur sko ekkert eftir ađ okkur ţóknist ađ veiđa hann!

Íslensk fiskveiđistjórnun byggđ á ráđleggingum Hafró virđist ţví sannkölluđ Fúsk-veiđistjórnun, og kvótakerfiđ sem slíkt byggt á afar hćpinni ráđgjöf!


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband