Geir , eins og álfur út úr hól?

Fréttablađiđ á laugardaginn!

"Forsćtisráđherra segir ađ ekki sé gert ráđ fyrir ţví í lögum ađ seđlabankastjóra verđi vikiđ úr starfi"

Hér hljóta ađ gilda í meginatriđum "lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins."

Eina undantekningin sem ég sé í fljótu bragđi í lögunum um Seđlabankann ,er varđandi skipunartíma

 23. gr. Í bankastjórn Seđlabanka Íslands sitja ţrír bankastjórar og er einn ţeirra formađur bankastjórnar. Bankastjórn ber ábyrgđ á rekstri bankans og fer međ ákvörđunarvald í öllum málefnum hans sem ekki eru öđrum falin međ lögum ţessum.
Forsćtisráđherra skipar formann bankastjórnar Seđlabankans og ađra bankastjóra til sjö ára í senn. Ekki er skylt ađ auglýsa ţessi embćtti laus til umsóknar. Ađeins er heimilt ađ skipa sama mann bankastjóra tvisvar sinnum. Ţó má skipa bankastjóra sem ekki er formađur bankastjórnar og er á síđara skipunartímabili sínu formann bankastjórnar til sjö ára. Um endurskipun gilda ekki ákvćđi laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.

Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

1996 nr. 70 11. júní

 

 I. hluti. Almenn ákvćđi.
I. kafli.
Gildissviđ laganna.
1. gr. Lög ţessi taka til hvers manns sem er skipađur, settur eđa ráđinn í ţjónustu ríkisins til lengri tíma en eins mánađar, án tillits til ţess hvort og ţá hvađa stéttarfélagi hann tilheyrir, enda verđi starf hans taliđ ađalstarf.
Ákvćđi II. hluta laganna taka ţó einvörđungu til embćttismanna, sbr. 22. gr., og ákvćđi III. hluta einvörđungu til annarra starfsmanna ríkisins.
Ef ekki er annađ tekiđ fram er međ hugtakinu „starf“ átt viđ sérhvert starf í ţjónustu ríkisins sem lögin ná til, en međ hugtakinu „embćtti“ er einungis átt viđ starf sem mađur er skipađur til ađ gegna, sbr. 22. gr.
2. gr. Lög ţessi taka ekki til forseta Íslands, ráđherra eđa alţingismanna. Lögin taka til hćstaréttardómara og hérađsdómara eftir ţví sem viđ getur átt.
Lögin taka ekki til eftirgreindra starfsmanna:
   1. starfsmanna hlutafélaga og annars konar félaga, einkaréttaređlis, jafnvel ţótt ţau séu ađ öllu leyti í eigu ríkisins,
   2. starfsmanna stofnana sem ađ einhverju eđa öllu leyti eru í eigu annarra en ríkisins, ţar á međal sjálfseignarstofnana, jafnvel ţótt ţćr séu einvörđungu reknar fyrir framlög frá ríkinu.
3. gr. Sérákvćđi í lögum, sem öđruvísi mćla um réttindi og skyldur einstakra flokka starfsmanna, skulu haldast.
4. gr. Nú verđur ágreiningur um gildissviđ laga ţessara og sker fjármálaráđherra ţá úr. Ef starfsmađur eđa annar sá sem í hlut á vill ekki hlíta úrskurđi ráđherra getur hann boriđ máliđ undir dómstóla.

V. kafli. Skyldur.
14. gr. Starfsmanni er skylt ađ rćkja starf sitt međ alúđ og samviskusemi í hvívetna. Hann skal gćta kurteisi, lipurđar og réttsýni í starfi sínu. Hann skal forđast ađ hafast nokkuđ ţađ ađ í starfi sínu eđa utan ţess sem er honum til vanvirđu eđa álitshnekkis eđa varpađ getur rýrđ á ţađ starf eđa starfsgrein er hann vinnur viđ.
Starfsmanni er skylt ađ veita ţeim sem til hans leita nauđsynlega ađstođ og leiđbeiningar, ţar á međal ađbenda ţeim á ţađ, ef svo ber undir, hvert ţeir skuli leita međ erindi sín.
 

25. gr. Nú er mađur skipađur eđa settur í embćtti og ber ţá ađ líta svo á ađ hann skuli gegna ţví ţar til eitthvert eftirgreindra atriđa kemur til:
   1. ađ hann brýtur af sér í starfinu svo ađ honum beri ađ víkja úr ţví;
   2. ađ hann fullnćgir ekki lengur skilyrđum 6. gr.;
   3. ađ hann fćr lausn samkvćmt eigin beiđni, sbr. 37. gr.;
   4. ađ hann fćr lausn vegna heilsubrests, sbr. 30. gr.;
   5. ađ hann hefur náđ hámarksaldri, sbr. 33. gr.;
   6. ađ skipunartími hans skv. 23. gr. er runninn út, nema ákvćđi 2. mgr. eigi viđ;
   7. ađ setningartími hans skv. 24. gr. er runninn út;
   8. ađ hann flyst í annađ embćtti, sbr. 36. gr.;
   9. ađ embćttiđ er lagt niđur, sbr. 34. gr.
 

Leturbreytingar eru mínar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband