Ef þú hefur rangt við í spilum en tapar samt.......

Áttu þá sjálfgefinn rétt á að aftur sé gefið og spilið endurtekið?

Aldeilis furðulega asnalegt sjónarmið að lesa um!   Augljóslega gildir hér aðeins það sem eftir stendur löglegt af samningnum, nefnilega hinir samningsbundna vaxtaprósenta og lánstíminn.

Ætli lánastofnanir að ná fram breytingu þar á verða þau einfaldlega að fara bónarveg að lánþegum sínum sem eru með þessi lán sem hafa verið dæmd ólöglega gengistryggð!

Stofnanir þessar hafa sjaldnast sýnt lánþegum neina miskunn eða skilning, hví ættu þær núna að geta ætlast til samúðar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband